Blogg‎ > ‎

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttanefndar

posted Sep 18, 2013, 3:20 PM by Unknown user   [ updated Sep 18, 2013, 4:12 PM ]
Uppskeruhátið frjálsíþróttanefndar UMSE verður haldin sunnudaginn 22. september í Dalvíkurskóla 
og hefst hátíðin kl. 17:00. Á uppskeruhátíðinni verður farið yfir frjálsíþróttaárið, viðurkenningar 
veittar auk þess sem fleira verður gert til skemmtunar. 

Veitingar eru í boði Kjarnafæðis og Axelbakarís en auk þeirra 
styðja fleiri fyrirtæki á svæðinu frjálsíþróttastarf UMSE.
Comments