Blogg‎ > ‎

Uppskeruhátíð FRÍ 2012

posted Oct 22, 2012, 9:47 AM by Unknown user
Um næstu helgi, laugardaginn 27. október, mun Frjálsíþróttasamband Íslands halda uppskeruhátíð í Smáranum, Kópavogi. Hefst hátíðin kl. 19:00 og er glæsilegur málsverður í boði, 3-réttað, og eru allar upplýsingar á heimasíðu FRÍ. Þátttöku þarf að tilkynna í síðasta lagi á miðvikudaginn 24. október n.k.
Comments