Stórmót ÍR fer fram í Laugardalshöll 25. og 26. janúar. Farið verður með rútu til Reykjavíkur föstudaginn, 24. jan. og gist á Hótel Cabin. Gjald fyrir Rútuna er 7.000.- á mann og fyrir gistinguna í tvær nætur 5.800.-(morgunverður innifalinn). Keppendur þurfa sjálfir að sjá um annað fæði í ferðinni. Skráningarfrestur er á mótið er til miðnættis laugardaginn 18. janúar. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri UMSE (868-3820 umse@umse.is) eða Þorgerður formaður frjálsíþróttanefndar (660-2953 frjalsar@umse.is). |
Blogg >