Stórmót ÍR var haldið í 17. sinn um helgina og átti UMSE 8 keppendur. Þau
stóðu sig öll mjög vel en eftirtalin náðu á pall:
Agnesa
Kryziu: 1. sæti langstökk og 1. sæti hástökk. |
|
|
|
|
|
Guðmundur
Smári Daníelsson: 1. sæti þrístökk, 2. sæti stangarstökk og 3. sæti kúluvarp.
|
|
|
Júlíana
Björk Gunnarsdóttir: 2. sæti stangarstökk.
|
|
|
Katrín
Ólafsdóttir: 2. sæti 60m og 3. sæti langstökk.
|
|
|
Kristján
Godsk Rögnvaldsson: 2. sæti 800m.
|
|
|
Ólöf
Rún Júlíusdóttir: 3. sæti stangarstökk.
|
|
|
Sveinborg
Katla Daníelsdóttir: 2. sæti stangarstökk.
|
|
|
|