Blogg‎ > ‎

Silfur á MÍ í fjölþrautum

posted Jan 16, 2013, 9:23 AM by Unknown user   [ updated Jan 16, 2013, 9:51 AM ]
Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir náði silfurverðlaunum á MÍ í fjölþrautum í flokki 17 ára og yngri. Guðbjörg náði 2435 stigum í fimmtarþraut. Guðmundur Smári Daníelsson var í fjórða sæti í flokki 17 ára og yngri með 3015 stig í sjöþraut! Nánar má sjá árangur Guðbjargar og Guðmundar á mótasíðu FRÍ.


Comments