Blogg‎ > ‎

MÍ 15-22 ára í Kópavogi

posted Aug 8, 2013, 3:05 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Á morgun, föstudag, fer keppnishópur á MÍ 15-22 ára. 
Mæting er í rútuna kl. 15:30. Gjaldið er 12.000.- á keppanda. Innifalið er rúta, gisting, morgunverður, vallarnesti (ávextir) og keppnisgjöld. Krakkarnir verða að hafa með sér nesti fyrir helgina og vasapening til að fara út að borða á laugardagskvöldið.
Comments