Blogg‎ > ‎

MÍ 15-22 ára

posted Jan 29, 2013, 1:51 PM by Unknown user
Það er stutt stórra högga á milli hjá keppendum UMSE þessa dagana. Rétt komnir norður eftir svaðilför og hríðarteppingar er kominn tími til að leggja upp í næstu suðurför en um næstu helgi fer Meistarmótið innanhúss í aldursflokkunum 15-22 ára fram í Laugardalshöll.
Upplýsingar um mótið eru aðgengilegar hér.
Tímaseðill mótsins er tilbúinn í mótaforritinu.

Comments