Blogg‎ > ‎

MÍ 11-14 ára 22.-23. júní

posted Jun 13, 2013, 4:51 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
MÍ 11-14 ára fer fram 22.-23. júní, á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Gert er ráð fyrir að leggja af stað frá Akureyri 21. júní, kl. 16:00.
Kostnaður við ferðina verður 10-12 þús (nákvæmari tala eftir helgi). fyrir þá sem nýta rútu og gistingu. Þeir sem fara á eigin vegum greiða 4.000.- Skráningarfrestur á mótið rennur út þriðjudaginn, 18. júní. Vegna skipulagningar við rútu og gistingu er mikilvægt að láta vita tímanlega um þátttöku.
Comments