Blogg‎ > ‎

Fyrri degi Vormóts UMSE frestað

posted Jun 7, 2013, 4:22 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Fyrri degi Vormóts UMSE í frjálsíþróttum sem átti að fara fram á Dalvíkurvelli mánudaginn 10. júní hefur verið frestað til þriðjudagsins 18. júní.
18. júní verður því keppt í kastgreinum á Dalvíkurvelli og 19. júní verður keppt í spretthlaupum, hástökki og boltakasti.
Skráning fer fram á mótaforriti FRÍ og verður opnað fyrir skráningu fljótlega.

Fylgist með á síðu frjálsíþrótta, frjalsar.umse.is.
Comments