Blogg‎ > ‎

Ferðin í Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri

posted Aug 23, 2013, 3:56 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
UMSE og UFA verða að venju með sameiginlegt lið í Bikarnum. Þeir sem hafa verið valdir í liðið þurfa að kynna sér eftirfarandi upplýsingar.
Lagt verður af stað frá Boganum klukkan 16:00 á laugardaginn.
Gist verður á frístundarheimili og eru dýnur á staðnum. En það þarf að taka með sér rúmföt. 
Krakkarnir þurfa sjálf að nesta sig suður, farið verður út að borða eftir mót og borgar hver fyrir sig. 
Ufa og UMSE borga rútu, gistingu, keppnisgjöld, morgunmat og vallarnesti.

Comments