Blogg‎ > ‎

Bústólpamót UMSE

posted Jun 17, 2012, 3:52 PM by Unknown user
Næstkomandi miðvikudag, 20. júní, verður fyrra kvöld Bústólpamóts UMSE haldið á Æskuvellinum á Svalbarðseyri. Tímaseðill fyrir mótið er kominn inn á mótaforritið. Á þessu fyrra kvöldi verður keppt í boltakasti hjá yngri keppendum, 60 m hlaupi og hástökki og 100 metra hlaupi hjá þeim sem eldri eru. Aðstæður á Æskuvelli til keppni í spretthlaupi eru ágætar og verður rafmagnstímataka á miðvikudagskvöldið. 
Frekari upplýsingar um mótið má sjá í pdf-skjalinu hér að neðan.
Ċ
Unknown user,
Jun 17, 2012, 3:52 PM
Comments