BINGÓ Þriðjudaginn 5. mars Kl: 20:00 í Laugarborg/Hrafnagili Sjoppa á staðnum og vöfflur seldar í hléi
Veglegir vinningar. Spjaldið kostar 500kr en eftir hlé er það selt á 300kr.
Afrakstur rennur í Gautaborgarferð á heimsleika unglinga í frjálsum íþróttum sem frjálsíþróttakrakkar hjá UMSE stefna á að fara í sumar
Hlökkum til að sjá ykkur, Frjálsíþróttanefnd UMSE |
Blogg >