Blogg‎ > ‎

1 gull og 1 silfur á fyrri degi MÍ 15-22 ára

posted Jan 11, 2014, 10:58 AM by Unknown user
Á fyrri degi MÍ 15-22 ára í Laugardalshöll varð Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir íslandsmeistari í hástökki í flokki 15 ára stúlkna. Stefanía stökk yfir 1,54 m.
Guðmundur Smári Daníelsson hlaut silfurverðlaun í kúluvarpi en hann varpaði kúlunni 12,25 m en Guðmundur Smári keppir í flokki 16-17 ára pilta.
Comments