Á fyrri degi MÍ 15-22 ára í Laugardalshöll varð Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir íslandsmeistari í hástökki í flokki 15 ára stúlkna. Stefanía stökk yfir 1,54 m. Guðmundur Smári Daníelsson hlaut silfurverðlaun í kúluvarpi en hann varpaði kúlunni 12,25 m en Guðmundur Smári keppir í flokki 16-17 ára pilta. |
Blogg >